Eísa forsiða.jpg
Elisa forsíða.png

Elísa Viðars

Næringin skapar meistarann

Elísa Viðars er fyrirliði íslandsmeistara Vals í knattspyrnu. Hún er með BSc gráðu í Næringarfræði og MSc gráðu í íþróttanæringarfræði og matvælafræði. 

Elísa tilkynnir með gleði og stolti sína fyrstu bók.

Í bókinni sameinar Elísa áhuga sinn á næringu og eldamennsku. Auk þess mun hún skyggnast inn í næringarheim ólíkra afreksíþróttamanna sem eru sannkallaðir meistarar á sinu sviði.

Elísu hlakkar til að deila gleðinni með ykkur.

Áhugasamir geta keypt áritaða bók hér

 

Fáðu sem mest út úr þínum líkama með næringarríku mataræði

Meistarar

Martin Hermanns
"Eftir því sem maður eldist skiptir næringin meira og meira máli"

Lovísa Thompson
"Samband mitt við mat hefur verið heldur sveiflukennt í gegn um tíðina en ég er sífellt að prófa mig áfram"

  Sara Björk
"Fyrir mér eru það næring og svefn sem skiptir höfuð máli"

Sara kreistir sítrónu.jpeg
Lovisa_edited.jpg
Martin Hermans_edited.jpg