Search

Hún er mætt

Bókin mín er mætt, að sjá hugmynd verða að veruleika er ólýsanleg tilfinning. Sönnun þess að allt er hægt ef viljinn (og gott fólk) er fyrir hendi. Ég er svo ólýsanlega þakklát Sögum bókaútgáfu, Harald, fjölskyldu og vinum fyrir alla hvatninguna undanfarna mánuði.Ég get ekki beðið eftir að fylgja bókinni minni eftir næstu dagana.


Bókin ætti að vera komin í bókaverslanir um land allt, einnig er hægt að kaupa eintak hér á forsíðunni.

161 views0 comments

Recent Posts

See All